Núna geri ég því stundatöflu fyrir virka daga einn mánuð í senn og endurskoða svo allt í byrjun næsta mánaðar.
Read Morefyrirkomulagið skýrist með tímanum, en ég og bróðir minn sem hannar flest allt fyrir mig þurftum að finna eitt orð til að tengja við hvern dag. Tengingar eru því mismunandi og vonandi lærum við öll saman á þetta nýja fyrirkomulag.
Read MoreEn það má ALLS EKKI gleyma að þetta er viðmið, suma daga leyfir heilsan ekkert og þá er best að hvíla sig án þess að svekkja sig. Ég byrja bara eins og allir aðrir hverja viku sem hreint blað og þá er um að gera að stefna að sigri.
Read MoreDagbókin mín eða í raun heilinn minn.
Read MoreÞví þótt að ég sé metin öryrki þá er ég ennþá með tilgang og allar þessar mennsku þrár sem við þekkjum því að lífið hættir ekki maður þarf bara að finna nýja leið að lifa því.
Read More